Um

Jónas lauk BSc (Hons) prófi í sálfræði frá Háskólanum í Manchester árið 1975, MA prófi í þróunartaugasálfræði frá Háskólanum í Manitoba árið 1984 og PhD prófi í líf- og læknavísindum frá læknadeild Háskóla Íslands árið 2013

Jónas er sérfræðingur í taugasálfræði og fötlunum. Sérsvið hans eru sértækir námsörðugleikar í lestri, stærðfræði, stafsetningu og skrift, svo og eðli og afleiðingar heilaáverka barna og ungs fólks